Dagblöđ og tímarit – má fara beint í tunnuna:   Prenta  Senda 


Einkenni og ástand


    Í ţennan flokk fara dagblöđ, glanstímarit, auglýsingabćklingar, skrifpappír og prentpappír frá heimilum, flest umslög (án glugga), afgreiđsluseđlar úr verslunum og ţessháttar. Hráefniđ verđur ađ vera laust viđ matarleifar og vera ţurrt. Hefti eru óskađleg, en gorma ćtti ađ rífa frá og setja međ minni málmhlutum í sér poka eins og greint er frá í kafla um minni málmhluti. Límband, umslög međ plastgluggum og annađ límt hráefni verđur ađ flokka frá og setja međ almennu sorpi vegna ţess ađ límiđ skemmir endurvinnslumöguleika pappírsins. Ekki ćtti ađ setja mikiđ ámálađan pappír međ ţar sem hann er óhćfur til endurvinnslu.

Hvađ verđur um ţennan flokk í Flokkunarmiđstöđ Íslenska Gámafélagsins?

    Pappírinn fer í gegn um flokkunarband ţar sem sérhćft starfsfólk fer í gegnum hráefniđ og flokkar eftir hverjum flokk, t.d. gćđapappír sér og dagblöđ sér. Líkt og međ bylgjupappann er hráefninu safnađ saman og ónýtu hráefni komiđ til urđunar. Ţegar nćgilegt magn er til af hverjum flokk, er hann rúmmálsminnkađur hver fyrir sig í öflugri pressu. Pressan nćr ađ ţjappa hráefninu saman í 800 kg stórbagga. Böggunum er ţví nćst komiđ fyrir í stórum gám sem sendur er til endurvinnslufyrirtćkja erlendis. Međ ţví ađ flytja hráefnin úr landi erum viđ ađ nýta pláss í kaupskipum sem koma hingađ til lands međ vörur, en sigla tóm til baka.

Hvađ gera endurvinnslufyrirtćkin viđ hráefniđ?

Endurvinnslufyrirtćkin taka viđ pappírnum og koma honum áfram til pappírsverksmiđja ţar sem hann er nýttur áfram viđ pappírsgerđ. Hvítur skrifstofupappír er endurunninn í nýjan skrifstofupappír. Dagblöđ má t.d. nýta viđ framleiđslu á salernisrúllum. Í grunninn má segja ađ endurvinnslan byggist á ţví ađ framleiđa vörur úr endurunnum pappír. Ţađ er hagkvćmara framleiđslulega séđ sem og fyrir náttúruna.

Um flokkarann Flokkun Grćna tunnan Panta tunnu
Netvistun - Heimasíđugerđ, hugbúnađarlausnir og hönnun